ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Nýtt frá sundfatalínu Zizzi.
Töff svartur sundbolur með reimuðu belti í mittinu að framan.
Létt aðhald yfir magasvæðið og teygjutoppur sem styður við brjóstin.
Tvöfalt efni - 10 % Elasthan, 90% Polyester - efnið gefur eftir í vatni og er með UV-geisla vörn UPF50+.
Efnið í bolnum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skola úr honum klórinn með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.