ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Hér er á ferð virkilega vönduð úlpa frá ZIZZI sem er alveg á pari við úlpur frá helstu útivistamerkjum íslands.
Það má segja að þessi úlpa hafi verið hönnuð fyrir íslenskar aðstærður!
Hlý og góð með regn- og vatnshelda skel yfir sér svo hún þolir rigningu jafnt sem snjóstorm.
Góður kragi sem lokar hálsmálinu vel og hetta með loði sem þú getur tekið af. Einnig er stroff neðst á ermunum sem gefur úlpunni betri einangrun.
Góðir vasar eru á úlpunni og vatnsheldur rennilás sem þú getur rennt upp að neðan líka.
Sniðið á úlpunni er parka snið og hægt er að rykkja mittinu saman eftir þörfum.
Síddin mælist sirka 97 cm
Efnið í úlpunni er úr Sorona vegan dúnn og polyester skel - virkilega hlý og andar líka vel.