Frí heimsending yfir 10.000 kr

Leit

Devoted Aðhalds Samfella

ZD079-4248

Aðhalds samfella frá Devoted undirfatalínu Zizzi.

Aðhaldsfatnaðurinn frá Zizzi gefur fallegar útlínur og þessi samfella heldur vel við maga og mjaðmir.

Góðir stillanlegir hlýrar.

Samfellan sléttir magasvæðið, lagar línur og getur minnkað ummál um allt að 6 cm.

Efnið er 12% Elasthan og 88% Polyamide.