Frí heimsending yfir 15.000 kr
Flottur toppur frá danska merkinu Blush - systurmerki Zizzi.
Rúnnað hálsmál með 'cut out' sniði að framan.
Síðar þröngar ermar.
Toppurinn er þröngur í sniði en efnið er teygjanlegt.
Efnið er 95% Polyester, 5% Elastane
Síddin mælist um 68 cm.