Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Dora Blússa

Þessi stærð/litur er uppseldur

Dásamlega falleg og sparileg blússa frá danska merkinu Kaffe Curve.

Blússan er með skemmtilegu mynstri og fallegri áferð. 

Langar víðar ermar með léttu stroffi að neðan.

Rúnnað hálsmál hneppt með einni tölu að aftan.

Efnið er 100% polyester siffon, hálfgegnsæ og fullkomin yfir hlýraboli, samfellur eða bralette toppa.

Síddin á blússunni mælist sirka 70 cm.

ATH! við mælum með því að þvo blússuna í netapoka á handþvotta prógrammi því efnið er fínlegt og viðkvæmt. Hengið blússuna upp til þerris eftir þvott.