ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Æðisleg bómullar náttskyrta frá Zizzi.
Efnið er ferskjubleikt í grunninn með fínlegu blómamynstri.
Skyrtan er með klassískum kraga og er hneppt alla leið niður.
Laust þægilegt snið.
Náttbuxur í stíl við skyrtuna fást einnig í Curvy.
Efnið er 100% bómull.
Síddin á skyrtunni mælist um 75 cm.