ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Létt og falleg vatteruð úlpa frá danska merkinu Zizzi.
Stroff í hálsmáli og opnir vasar á hliðinni.
Rennilás neðst niðri til þess að víkka sniðið að neðan og líka mjög þægilegt þegar þú sest inní bíl.
Úlpan er úr 100% endurunnu polyester.
Síddin á jakkanum mælist um 100 cm.