Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD246-44
___________
Samfella frá undirfatalínu Zizzi - Devoted.
Fínlegt og vönduð vínrauð blúnda og mesh efni.
Banda skraut milli brjóstana og syrktur saumur undir brjóstin
Grannir stillanlegir hlýrar.
Samfellan er með g-streng sniði og lokast með smellum í klofbótinni.
Efnið er teyganlegt úr 83% polyamide, 17% Elastane.