Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Síður skyrtukjóll frá Zizzi.
Kjóllinn er hnepptur alla leið niður svo hann er líka rosa flottur opinn eins og kimono.
Beltisborði fylgir með fyrir þær sem vilja taka hann saman í mittinu.
Efnið er 50% Viscose, 50% LENZING ™ ECOVERO ™ Viscose ( Sem er viscose unninn á vistvænan hátt ).
Síddin á kjólnum mælist um 133 cm
ATH! viscose er náttúrulegt efni og getur minnkað aðeins í þvotti. Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.