Frí heimsending yfir 10.000 kr.
SU8410-44
Essentials Firm Control Suit.
Virkilega klæðilegur og fallegur sundbolur með extra góðu aðhaldi aðhaldi yfir magasvæðið.
Sundbolurinn er aðeins þrengri í númerum en aðrir Elomi sundbolir vegna extra aðhaldsins ... en sundbolurinn gerir líka kraftaverk þegar kemur að því að móta línuna ;)
Efnið er 75% nylon/polyamide og 25% elastane.
Sundfötin frá Elomi eru klórþolin og því góð fyrir þær sem fara mikið í sund.