Frí heimsending yfir 15.000 kr
Basic svartar bikiníbuxur frá Zizzi Swim.
Klassískt snið , þægilega háar upp í mittið og mjúkt efni með fallegri glans áferð.
Tvöfalt efni að aftan svo það sést ekki í gegnum þær.
Fullkomið saman við Enya bikiní toppana sem eru með sömu fallegu glans áferðinni.
Efnið er 85% Polyester, 15% Elastane - efnið gefur eftir í vatni.
Efnið í bikini buxunum þolir klórinn nokkuð vel ef farið er eftir leiðbeiningum.
* Skolið klórinn úr með köldu vatni eftir notkun og hengið upp.
* Við mælum ekki með því að nota þeytivinduna í laugunum.