Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Ernie Úlpa

Svartur

Vörunúmer:

BH1856-2X

___________

Skemmtileg vatteruð úlpa frá Blend herralínunni.

Úlpan er með gráum jogging ermum sem eru fóðraðar að innan.

Einnig er hún með grárri jogging hettu sem hægt er að taka af.

Flott  "baseball inspired" snið er á úlpunni en hún er bæði rennd og með smellum.

Stroff í hálsmáli, neðst og á ermunum.

Vasar sitthvoru megin á hliðinni ásamt einum vasa innan í úlpunni.

Síddin á úlpunni mælist sirka 77 cm

Efnið í úlpunni er 100% polyester að utan og fyllt með 100% poly trefjum sem gerir hana mjúka og hlýja.