Tafir á sendingum vegna veðurs
Opnum 13:00 6.feb
Mjúkur og sjúklega flottur skyrtu jakki frá KAFFE CURVE.
Jakkinn er úr 100% bómull en er með rifflaðri flauels áferð.
Hnepptur alla leið niður og klassískur skyrtukragi.
Víðar kvart ermar, hnepptar með einni tölu neðst.
Flottur opinn yfir bol eða peysu - kósý inni við á kaldari dögum eða sem jakki á mildum hlýjum dögum.
Efnið er 100% Bómull og síddin mælist um 82 cm.