ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
SK240
Fínlegir klassískir ballerínuskór í Extravídd (EEE fit ) fyrir þær sem þurfa breiðari skó.
Þægilegur mjúkur botn og efnið í skónum gefur eftir.
skórnir eru þaktir blúndu sem gerir þá líka soldið sparilega.
Ómissandi í fataskápinn og passa við allt!