Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Eyelet Lace Crop Toppur

Vörunúmer:

TO581-4244

___________

Sætur og sumarlegur crop toppur.

Efnið er mjúkt og teygjanlegt og er með 'eyelet lace' blúnduáferð.

Rúnnað hálsmál með smá kraga og stuttar ermar.

Toppurinn er aðeins rykktur í hliðunum.

Efnið er 95% polyester og 5%elastane.

Síddin mælist um 48 cm.