Frí heimsending yfir 15.000 kr
Mjög klæðilegur aðsniðinn kjóll með rykkingum að framan og á hliðunum.
Kjóllinn er tveggja laga úr teygjanlegu efni og mesh efni yfir
95% polyester og 5% elastine.
Flottur í veislurnar - þorrablót - árshátíð og fermingu við fína spariskó og skart.
Síddin á kjólnum mælist sirka 98 cm.
Kjólarnir eru í amerískum númerum svo þeir eru nokkuð rúmir í stærðum.