Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Geggjaður blazer sem passar svo vel við paperbag buxurnar!!
Blazer jakkinn er ófóðraður úr teyganlegu efni.
Beltisborði fylgir með en það má líka binda hann fyrir aftan og hafa jakkann opin.
Efnið er blanda af polyester og spandex.
Síddin mælist sirka 78 cm
ATH! Stærðirnar á þessum jakka er í minna lagi svo það er mælt með því að taka hann í stærðinni fyrir ofan sig.