ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Faulkner Frakki

Þessi stærð/litur er uppseldur

Vandaður dökkblár frakki frá bresku klæðskerunum í Skopes.

Frakkinn er með klassísku sniði, hár hálskragi og hnepptur alla leið niður með vösum að framan.

Einnig eru vasar innaná frakkanum.

Hann er létt fóðraður úr 100% polyester og ytra birgð á frakkanum úr 90% Polyester og 10% elastine.

Síddin mælist sirka 90 cm

Flottur yfir sparifötin fyrir árshátíðina, jólahlaðborðið eða önnur sparileg tilefni.