ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Hneppt mjúk golla frá danska merkinu Zizzi.
Peysan er með V-hálsmál og er hneppt með þremur skrautlegum tölum með semalíu steinum.
Fallegt svart mynstur yfir skemmtilega grænan grunn, grænt stroff neðst á peysu og ermum.
Efnið er 50% Akryl og 50% Bómull.
Síddin mælist um 77 cm.