ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallegur spangarlaus mótaður brjóstahaldari frá ZIZZI Devoted.
Toppurinn er með stillanlegum hlýrum og mjúkri mótun yfir brjóstin.
Blúndan nær um 3cm fyrir neðan brjóstin og þrjár krækjum fyrir aftan bak.
Nærbuxur í stíl eru líka fáanlegar í Curvy.
Efnið er 80% Polyester 20 %Elasthan sem gefur vel eftir.