Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vandaður siffon kjóll frá danska merkinu Kaffe Curve.
Efnið er ljóst í grunninn með gylltum þráðum og svörtu mynstri.
Kjóllinn sjálfur er úr tvöföldu efni svo hann er ekki gegnsær.
V-hálsmál og síðar ermar með rykktu teygjustroffi neðst.
Saumur í mittinu og stillanleg bönd.
Efnið í kjólnum er 100% Polyester og undirkjóllinn er úr 100% Viscose.
Síddin mælist um 120 cm.