Frí sending á pöntunum yfir 15.000 kr

Leit

FIVE button shape Gallabuxur

Þessi stærð/litur er uppseldur

Súper háar gallabuxur frá sömu framleiðendum og eru með WAX JEANS.

Þessar eru í klassískum gallabláum lit, extra háar uppí mittið, góðir vasar að framan og aftan, þröngar niður og í cropped sídd.

Sniðið á þessum gallabuxum hefur heldur betur slegið í gegn en í þessum eru stuðningsaumar sitthvoru megin við rassinn sem móta og gera bossann alveg ómótstæðilegan!!

Fimm tölur sem loka þeim að framan en tölurnar hjálpa til við að halda við og gefa stuðning yfir magasvæðið.

Mjúkar og þægilegar og falla vel að líkamanum.

Efnið er mjög eftirgefanlegt úr 70% Cotton/ 26% Polyester/ 3% Rayon og 1% Elastine.

Skálmasíddin er í öklasídd og mælist um 70 cm frá klofsaum.

ATH! mælum með því að taka þessar í númeri fyrir neðan sig.