ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Dásamlegar joggers buxur fyrir kaldari daga.
Þessar eru einlitar með yrjóttri áferð í efninu.
Buxurnar eru með reimum og teygju í mittinu ásamt vösum á hliðunum.
Lausar skálmar með stroffi neðst.
Ómissandi buxur fyrir hvaða tilefni sem er í vetur/vor - kósý heima, hversdags eða innan undir útivistarbuxurnar.
Efnið er súper mjúkt og teygjanlegt með létta öndun úr 90% polyester og 10% spandex.
Skálmasíddin mælist um 74 cm.