Frí heimsending yfir 15.000 kr
Létt og sumarlegt hversdagspils.
Efnið er svart í grunninn með fínlegu blómamynstri.
Góð teygja í mittinu og klæðilegt A-snið.
Sætt við stutterma- eða hlýraboli í sumar.
Efnið er 100% Viscose og gefur ekki eftir.
Siddin mælist um 74 cm.