ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Sætur og sumarlegur stutterma kjóll.
Rúnnað hálsmál bundið í slaufu að framan.
Stuttar ermar með léttu teygjustroffi og pífusaumi að neðan.
Saumur undir brjóstin tekur kjólinn saman í mittinu.
Laust klæðilegt A-snið.
Efnið er 96% Poyester og 4% Spandex.
Síddin mælist um 92 cm.