Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
ZD1180-4248
___________
Fallegur saumlaus bralette toppur frá Zizzi.
V-hálsmál og mjóir stillanlegir hlýrar.
Góð teygja í efninu og breiður teygjubekkur að neðan svo toppurinn nær langt niður.
Falleg áferð í efninu - fínlega rifflað að ofan og útskorið blómamynstur að neðan.
Efnið er 96% polyamide, 4% Elastane.