ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Klassískur og góður stretch blazer jakki frá danska merkinu Fransa Plus.
Ótrúlega þægilegur og lipur, ófóðraður úr 74% Polyester, 21% Viscose, 5% Elastane.
Jakkinn er lokaður með einni tölu, tveir vasar að framan og með lágum axlarpúðum sem móta axlirnar.
Síddin mælist um 73 cm.
Ómissandi í fataskápinn við hvað sem er en líka sem heildstæð dragt við Fransa Lano Buxurnar.