ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fallega blár og svartur mynstraður kjóll frá lúxusmerkinu Kaffe Curve
Kjóllinn er fínlegur og léttur úr fíngerðum vistvænum viscose.
stuttar ermar, V-hálsmál með nokkrum tölum og svo reim í mittinu til þess að rykkja hann saman eftir þörfum
100% vistvænn viscose sem gefur ekki eftir.
Kjóllinn er í millisídd eða sirka 117 cm
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hins vegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi, teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.