Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Gerbera print kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Ertu að fara í fermingu , eða aðra veislu? þá er þessi kjóll tilvalinn fyrir tilefnið!

Fallegir mildir pastel litir í bland við blómamunstur.

Kjóllinn er með V-hálsmáli, stuttum ermum, tekinn saman í mittinu með teygju og lagskipt.

Síddin á kjólnum mælist um 98 cm

Tveggjalaga efni, 100% polyester siffon sem gefur ekki eftir og svo undirkjóll úr léttara teygjanlegu efni.

Þessi kjóll verður líka svo sætur í sumar við gallajakka á góðum degi!