Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Peysukjólarnir frá ZIZZI eru alltaf vinsælir - enda mjög kósý að skella sér í einn við leggings þegar fer að kólna úti.
Rúnnað hálsmál, síðar ermar með stroffi. Beinnt og laust snið eða stroff að neðan og laust yfir magasvæðið.
Joggingefni úr 65%Polyeser 35%Bómull en síddin mælist um 110 cm.