ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Falleg létt blússa frá danska merkinu simple wish
sniðið er aðeins tekið saman undir brjóstin og efnið með crepaða áferð.
Efnið teygist lítilega og er úr 100% polyester.
Síddin mælist um 70 cm.