ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Gina Kjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fallegur midi-kjóll frá Kaffe Curve sem er frábær í fataskápinn fyrir vorið!

Aflíðandi v-hálsmál, kvartermar með teygjubekk, laust snið með saum við mittið.

Kjóllinn er með vösum! Létt náttúruefni sem andar vel, snilld fyrir þær sem eru heitfengar.

Töff hversdags við gallabuxur og strigasó eða dressaður upp við sokkabuxur og fallegt skart.

Efnið er 50%Eco-Viscose(Lenzing/Ecovero) 50%Viscose en síddin mælist um 118 cm.

ATH! viscose er náttúrulegt efni og getur minnkað aðeins í þvotti. ​Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.