Erum flutt í Holtagarða 2.hæð
Geggjaður partý samfestingur!! Samfestingur úr súper þægilegu polyester spandex efni með glitrandi þráðum og teygist mjög vel.
V-hálsmál, faldir vasar á hliðinni, kvartermar með smá pífu og beinar lausar skálmar.
Beltisborði fylgir með til að taka samfestinginn saman í mittið en það er líka flott að breyta til og setja breitt belti við samfestinginn.
Fullkominn fyrir jólapartý eða áramótin!!
ATH! þessi kemur í einni stærð sem er hægt að aðlaga og passar sirka á stærðir frá 44-52 eða 16-24
95% polyester og 5% elastine.
Skálmasídd mælist um 71cm, hliðarsaumur frá mitti niður skálmina mælist um 110cm.