ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Geggjaðar jóla og áramóta partýbuxur!!
Háar og þægilegar með teygju í mittinu
Langar og lausar skálmar.
Efnið er með aðeins rifflaðri áferð, teygnalegt og giltrandi með gull og silfur lúrex.
51% polyester og 49% metalic þræðir.
Buxurnar eru með þunnu fóðri að innan sem er úr teyganlegu poly efni svo þær eru líka súper þægilegar.
Skálmalengdin frá klofsaum og niður mælist sirka 81 cm
Sjúklega flottar og geggjaðar við Gold & Silver toppinn.