Frí heimsending yfir 15.000 kr
Sjúklega flottar og þægilegar Cargo gallabuxur.
Sex vasar að framan, lausar skálmar og teygja neðst á skálmunum.
Það fylgir með belti sem lokast með smellu. Hægt er að fjarlægja beltið.
Buxurnar eru háar uppí mittið og fylgir lyklakippa með.
Efnið er mjög teygjanlegt úr 97% Bómul og 3% Spandex, efnið gefur vel eftir og þær eru góðar í stærðum.
Skálmasíddin mælist um 72cm.