Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
Z251-4244
___________
Sparileg hálfgegnsæ siffon túnika frá danska merkinu Zizzi.
Laust snið, V-hálsmál og víðar ermar með stroffi neðst.
Túnikan er svört í grunninn með hvítu og brúntóna mynstri.
Efnið er 100% polyester og gefur ekki eftir.
Síddin mælist um 93 cm.