ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Léttur og þægilegur sumarkjóll með lausu beinu sniði.
Efnið er þunnt og gefur örlítið eftir og því er þessi fullkominn til að nota í hita.
Efnið er úr 97% Polyester, 3% Elastane
Síddin mælist um 104 cm að aftan en um 98 cm að framan.