Erum flutt í Holtagarða 2.hæð

Leit

Gingham Stutterma Skyrta

Klassísk stutterma skyrta með bláu köflóttu mynstri frá Kam Jeans.

Skyrtukragi með tölum og hneppt alla leið niður með brjóstvasa öðru megin.

Efnið er létt og mjúkt - andar vel úr 60% bómul 40% Polyester.

Regular fit snið - Síddin á skyrtunni mælist sirka 82-90 cm

Stutterma skyrtur eru frábærar fyrir þá sem eru heitfengnir og fyrir utanlandsferðina. Það er líka auðvelt að skella peysu yfir skyrtuna á kaldari dögum og láta kragann koma uppúr hálsmálinu.