Frí heimsending yfir 15.000 kr

Leit

Gro Gallakjóll

Þessi stærð/litur er uppseldur

Fullkominn haustkjóll! Nýji gallakjóllinn frá Zizzi er með klæðilegu A-laga sniði, hnepptur alla leið niður með vösum að framan.

Efnið í kjólnum er klassískt létt gallaefni, 100% bómull.

Síddin á kjólnum mælist um 104 cm.

- Kjóllinn er flottur við sokkabuxur og stígvél, og þegar það fera að kólna úti má skella prjónapeysu yfir og láta hálskragann koma uppúr.