Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
SKO0546-48
___________
Vandað jakkafata vesti frá Skopes, en Skopes er breskt merki sem sérhæfir sig í gæða jakkafötum.
Harcourt vestið er Navy blátt á litið og fínlegt létt efni að aftan.
Fínleg sylgja er aftaná vestinu til þess að draga það saman inní mittið og aðlaga það að sér.
Fullkomið að klæðast Harcourt vestinu og jakkanum saman ásamt jakkafata buxunum.
Efnið í vestinu er góð blanda úr 82% Polyester 16% Viscos.
Vestið lokast með tölum og svo eru 2 vasar að framan.
Ef þið eruð ekki viss með stærðina þá er velkomið að kíka til okkar í Holtagarða og við aðstoðum þig.