Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Frábær Jakkapeysa frá danska merkinu Kopenhaken.
Einstaklega hlý jakkapeysan úr er tveggjalaga ullarblöndu.
Annarsvegar er það grófprjónuð blanda af 50% acryl og 50% ull að utan og að innan er jakkapeysan fóðruð með svokölluðu " Windstopper " efni svo að peysan skýlir þér frá köldum vindinu og getur því líka virkað sem jakki.
Kemur í tveimur litum svörtum og dökkgrænu.
Rennilás niður og tveir renndir vasar á hliðinni.
Síddin á flíkinni mælist sirka 80 cm.
Snið sem hentar axlabreiðum mönnum.