Ath! Töf á sendingum vegna flutninga

Leit

Heart Fleece Náttsloppur

NA280

Þessi stærð/litur er uppseldur

Guðdómlega mjúkur náttsloppur sem yljar þér á vetrarkvöldum. 
Sloppurinn er frekar klassískur en hann er bundinn saman hægra megin að innan og lokast svo með beltisborða , hann fer þá ekkert á flakk á meðan þú stússast á morgnana.
Vasar að framan.

Svartur í grunninn með ljósbleikum hjörtum.

Efnið er ofurmjúkt úr 100% polyester.

Síddin mælist um 117 cm