ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Henley Active Leggings

Þessi stærð/litur er uppseldur

Flottar íþróttaleggings úr ACTIVE línunni frá ZIZZI!

Töff blúnduefni neðst á skálminni og blandað dry fit efni - 22% Elasthan, 39% Polyester, 39% endurunnið polyester

Teygjanlegar og ná hátt upp í mitti og tollir vel þar svo þær renna ekki niður.

Skálmasíddin 7/8 mælist um 70 cm.

Zizzi Active er íþróttalínan frá danska merkinu ZIZZI og hefur verið margrómuð fyrir þægilegan og góðan æfingafatnað í góðum stærðum.

Ásamt því að vera með flotta hönnun svo flíkurnar geta líka nýst sem hversdagsflíkur dagsdaglega.