Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Ótrúlega skemmtilegu léttur satín bomberjakki frá Zizzi.
Jakkin er ófóðraður, léttur og fínlegur - hugsaður sem inni-jakki eða jakki sem þú klæðist yfir ermalausa kjóla eða toppa.
Flottur bæði fyrir sparileg tilefni - eða hversdags við gallabuxurnar.
Renndur alla leið að framan, teygju stroff á ermunum og í hálsmáli.
Tveir vasar á hliðinum.
100% polyester.
Síddin mælist um 72 cm.