Frí póstsending þegar verslað er yfir 15.000 kr
Sumarlegt pils úr Ami línunni frá Kaffe Curve.
Pilsið er grænt í grunninn með svörtu fínlegu blómamynstri.
Mjög góð teygja í mittinu og faldir vasar í hliðunum.
Létt og flæðandi A-snið.
Efnið í pilsinu er 100% Viscose - Þetta mjúka góða efni eins og er í Ami túnikunum og toppunum frá Kaffe Curve.
Síddin á spilsinu er í millisídd eða mælist um 85 cm.
ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.