ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu

Leit

Isma Antique Flower Túnika

Þessi stærð/litur er uppseldur

Falleg létt túnika úr Ami línunni frá Kaffe Curve.

Ami línan er úr léttu viscose efni og flíkurnar eru hannaðar bæði fyrir hversdagsnotkun og sparitilefni.

Efnið er appelsínugult í grunninn með litlu hvítu blómamynstri.

Rúnnað hálsmál með einni tölu framan á.

Túnikan er í víðu A-sniði og er með stuttum ermum með tölu.

Fullkomin í sumar eða með í ferðalagið í heitu löndin.

Efnið er 100% Eco-Viscose(Lenzing/Ecovero) og gefur ekki eftir.

Síddin mælist um 96 cm.

ATH! Viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að anda vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscose minnkað aðeins í þvotti. ​

Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.