ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Fínleg og sparileg siffon blússa frá danska merkinu KAFFE CURVE.
Blússan er með v-hálsmáli, lausar stuttar ermar og er hún nokkuð laus í sniðinu.
Efnið er létt siffon efni sem er hálfgegnsætt svo það er fullkomið að vera í sætum bralette eða hlýrabol undir.
fallegt smátt blómamynstur með smá glitrandi þráðum sem gera blússuna extra sparilega líka.
100% polyester
Síddin mælist um 74 cm