Frí heimsending yfir 15.000 kr
Vörunúmer:
KA8053-4648
___________
Jena línan frá Kaffe Curve er ný lína hjá þeim sem einkennist af klassískum grunnflíkum úr vönduðum náttúrulegum efnum.
Fínlegur teygjanlegur stuttermabolur sem er ómissandi í fataskápinn!
Mjúkt og þægilegt efni, klassískt snið með v-hálsmáli.
95% Ecovero Viscose og 5% elastine.
Síddin mælist sirka 70 cm