Frí heimsending yfir 10.000 kr.
KA198
Fínlegur og sparilegur siffon kjóll frá danska merkinu KAFFE CURVE.
Kjóllinn er með v-hálsmáli, lausar stuttar ermar og A-sniði með lagskiptu pilsi.
Efnið er tveggjalaga, létt siffon efni og svo undirkjóllinn úr teyganlegu viscose efni.
fallegt smátt blómamynstur með smá glitrandi þráðum sem gera blússuna extra sparilega líka.
100% polyester
Síddin mælist um 106 cm