ATH! vegna fjölda pantana getur orðið seinkun á afhendingu
Sæt fínleg létt siffon blússa frá danska merkinu okkar KAFFE CURVE.
Venjulegt hálsmál með hnepptri tölu að aftan., langar ermar með rykkingu við öxl og teygju að neðan, létt snið.
Blá í grunninn með svörtu mynstri og smáum silfruðum þráðum.
Sæt hversdags við gallabuxur eða dressuð upp við sparilegar Kaffe Curve buxur.
Blússan er aðeins gegnsæ svo við mælum með því að vera í hlýrabol undir
100% polyester, en síddin mælist um 74 cm.
ATH! viscose er náttúrulegt efni og hefur marga kosti eins og að andar vel og lykt sest síður í viscose. Hinsvegar getur viscsoe minnkað aðeins í þvotti.
Við mælum með því að þvo á handþvottaprógrammi og teygja vel á flíkinni og slétta úr á meðan hún er blaut og hengja upp til þerris.